Röra akkeri
Platipus býður upp á áreiðanlegar lausnir til að festa niður rör og rörakerfi í krefjandi jarðvegsaðstæðum. Lausnirnar byggja á jarðakkerum sem eru sett niður í jarðveg án steypu og veita varanlega mótstöðu gegn upplyftingu og hliðarálagi.
Festingarnar henta sérstaklega vel fyrir lagnir í bröttu landi, lausum jarðvegi eða þar sem jarðvegshreyfingar eru líklegar.
Með Platipus röra akkerum er hægt að:
Fækka steyptum festingum
Einfalda og flýta uppsetningu
Minnka rask á umhverfi á framkvæmdatíma
Auka öryggi og langtímastöðugleika lagnakerfa
Lausnir Platipus eru sveigjanlegar og notaðar í innviða- og lagnaverkefnum um allan heim, bæði í nýframkvæmdum og við endurbætur á eldri kerfum.
Platipus bjóða einnig upp á akkeri fyrir möstur, staura, girðingar, trjágróður o.fl.
https://platipus-anchors.com/industry-sectors/pipeline-buoyancy/
Hafið samband við Norvion fyrir nánari upplýsingar.

