Öryggislausnir

Medical testing device with a test strip and a circular metal area for sample collection.

REMBE býður upp á sérhæfðar öryggislausnir fyrir þrýstijöfnun, yfirþrýstingsvörn og sprengivarnir í orku- og iðnaðarkerfum. Lausnirnar eru hannaðar til að vernda lagnir, þrýstibúnað og lagnakerfi gegn yfirþrýstingi, undirþrýstingi og öðrum óæskilegum álagsaðstæðum, og stuðla þannig að öruggum og áreiðanlegum rekstri.

Lausnir REMBE henta sérstaklega fyrir:

  • Borholur

  • Gufu- og hitalagnir

  • Iðnaðarkerfi og þrýstibúnað

  • Dælustöðvar og tæknirými

Með lausnum REMBE er hægt að:

  • Vernda kerfi gegn yfirþrýstingi og undirþrýstingi

  • Draga úr hættu á alvarlegum bilunum og rekstrarstöðvun

  • Auka öryggi starfsfólks og mannvirkja

  • Uppfylla kröfur staðla og öryggisreglugerða

Vöruúrval REMBE nær m.a. til sprengidiska (rupture disks), öryggisloka, sprengiloka og vöktunarbúnaðar sem er hannaður fyrir erfiðar rekstraraðstæður.

https://rembe.de/

Hafið samband við Norvion fyrir nánari upplýsingar.

Beiðni um tilboð
Industrial machine with electronic control panels, pipes, and wiring, used in manufacturing or engineering.