Við brúum bilið milli hönnunar og reksturs

Norvion veitir sérhæfða þjónustu og selur efni og búnað fyrir lagna- og veitukerfi.

Norvion býður upp á:

  • Ráðgjöf – Sérfræðiráðgjöf fyrir öll lagna- og veitukerfi.

  • Heildsala – Gott framboð á lagnaefni og búnaði.