Bogarör

Workers setting up large black pipes on a construction site. The pipes are resting on wooden supports, and there are trees and a brick building in the background. One worker is on top of the pipe, while others are on the ground.

Bendforce býður upp á einstaka einkaleyfisvarða aðferð við að kaldbeygja stálrör, bæði einangruð og óeinangruð. Með þessari aðferð sem þeir hafa þróað er mögulegt að beygja stálrör samkvæmt EN 253 – innan frá í stærðunum DN100 til DN1000.  Allt án upphitunar. Þessi einstaka tækni opnar nýja möguleika í vinnslu og uppsetningu háhitalagna.

Beygjuvélarnar eru færanlegar og hægt er að setja þær upp með skömmum fyrirvara hvar sem er í heiminum, sem gerir tæknina sérstaklega hagkvæma og getur sparað óþarfa flutningskostnað á bogarörum.

Norvion býður upp á:

  • Beygingu á verkstað í samráði við Bendforce

  • Tæknilega ráðgjöf í kringum flókin verkefni

  • Lausnir fyrir einangruð og óeinangruð stálrör

Bendforce er eina fyrirtækið í heiminum sem getur beygt stálrör með beygjuradíus allt að 40×D og með allt að 23,84 mm veggþykkt.

Á heimasíðu Bendforce er reiknivél sem sýnir hvaða radíusa er hægt að ná fram:

https://bendforce.com/en/services/

Hafið samband við Norvion fyrir nánari upplýsingar.

www.bendforce.com

Beiðni um tilboð
A mobile underground utility inspection vehicle with a large black pipe extending from it, parked on the side of a road with trees and cars in the background.
Workers on a construction site guiding a large pipe using a crane with a hook. One worker wears an orange safety vest with 'BEND FORCE' printed on the back, and another stands near a shipping container. Orange traffic cones mark the area.