11.10.2025

Norvion heimsótti K-Messe sýninguna í Düsseldorf dagana 8.–10. október, eina stærstu alþjóðlegu sýningu heims á sviði plasts og framleiðslutækni tengt því.

Á sýningunni hittum við helstu samstarfsaðila okkar og ræddum sameiginleg verkefni og framtíðartækifæri á lagnamarkaðnum. Við nýttum einnig tækifærið til að kynna lausnir Norvion fyrir erlendum aðilum, sérstaklega er varðar framleiðslutækni.

K-Messe er mikilvæg vettvangur fyrir fyrirtæki í lagnaiðnaði og gaf heimsóknin góð tækifæri til að fylgjast með nýjustu þróun, efla tengslanetið og styrkja stöðu Norvion á alþjóðlegum markaði.

Norvion á K-Messe 2025

Previous
Previous

HEATEXPO Dortmund 2025